Það er erfitt að trúa því að eitthvað svona létt geti samt skilað svona miklu á leiðinni niður. Wayback 88 eru styrkt með Titanal og þau munu breyta skoðun þinni á skíðum í fjaðurvigt.Þau fljúga upp brekkurnar en gefa þér aukið sjálfstraust á leiðinni niður þegar brattinn er mikill og snjórinn breytilegur. Af hverju að fara alla leiðina upp fjallið ef þú ætlar ekki að skemmta þér á leiðinni niður…
Það er erfitt að trúa því að eitthvað svona létt geti samt skilað svona miklu á leiðinni niður. Wayback 88 eru styrkt með Titanal og þau munu breyta skoðun þinni á skíðum í fjaðurvigt.Þau fljúga upp brekkurnar en gefa þér aukið sjálfstraust á leiðinni niður þegar brattinn er mikill og snjórinn breytilegur. Af hverju að fara alla leiðina upp fjallið ef þú ætlar ekki að skemmta þér á leiðinni niður?Skíði með All-Terrain Rocker eru með litla hækkun til framendans svo þau henti betur við fjölbreyttar aðstæður. Örlítil hækkun að aftan fyrir aukna stjórn í breytilegum snjó.TI Spyne: Titanal blandan, sérstaklega þróuð fyrir K2 touring skíði, stóreykur fyrirsjáanleika og dempun á léttum koltrefja botni og á sama tíma eykur hún stöðugleika og grip á brúnunum.Carbon Overdrive: Háleynileg uppbygging úr koltrefjum sem gerir skíðin aðeins frábærari en þau hefðu verið án koltrefjaAthugið, sama verð og erlendisStærðir: 160, 167, 174, 181All-Terrain RockerRadíus: 20m @ 174 cm.Kjarni: Paulownia Tour LiteUppbygging: Titanal og CarbonMál: 121 - 88 - 109