Vinna – Fókus – Menntun
Lion’s Mane sveppurinn hefur jákvæð áhrif á heilbrigt taugakerfi. Hann er talinn vera náttúrulegt næringarefni fyrir taugafrumur því hann örvar framleiðslu á vexti þeirra eða NGF (Nerve Growth Factor).
Áhugaverðustu efnasamböndin í Lions Mane eru svokallaðir „diterpenes“ (hericenones og erinacines) sem vísindamenn hafa lagt áherslu á að skoða undanfarin ár, þar koma m.a…
Vinna – Fókus – Menntun
Lion’s Mane sveppurinn hefur jákvæð áhrif á heilbrigt taugakerfi. Hann er talinn vera náttúrulegt næringarefni fyrir taugafrumur því hann örvar framleiðslu á vexti þeirra eða NGF (Nerve Growth Factor).
Áhugaverðustu efnasamböndin í Lions Mane eru svokallaðir „diterpenes“ (hericenones og erinacines) sem vísindamenn hafa lagt áherslu á að skoða undanfarin ár, þar koma m.a. fram jákvæðar niðurstöður tengdar elliglöpum og alzheimerssjúkdómi.