Blað: 23 cmHandfang: 12,5 cm Hnífarnir eru búnir til eftir aldagömlum hefðum japanskra Samurai járnsmiða,en með háþróaðri nútíma tækni. Árangurinn er geysilega vandaðir hágæðahnífarúr Damascus stáli með fallegri áferð.Kjarninn er VG Max 61 (± ) HRC sem þekur allt blaðið. 32 lög af damaskus stáliþekja ytra byrði hnífsins. Fjaðurmagnað blaðið er í senn mjög sterkt ogsveigjanlegt vegna blöndunar st…
Blað: 23 cmHandfang: 12,5 cm Hnífarnir eru búnir til eftir aldagömlum hefðum japanskra Samurai járnsmiða,en með háþróaðri nútíma tækni. Árangurinn er geysilega vandaðir hágæðahnífarúr Damascus stáli með fallegri áferð.Kjarninn er VG Max 61 (± ) HRC sem þekur allt blaðið. 32 lög af damaskus stáliþekja ytra byrði hnífsins. Fjaðurmagnað blaðið er í senn mjög sterkt ogsveigjanlegt vegna blöndunar stálsins.Kastaníubrúnt og fínlegt handfang framleitt úr hinum sterka og endingagóðavið *Pakkawood* Gott grip sem eykur stöðugleika hnífsins.Aldrei setja hnífa í uppþvottavél. Uppþvottavélin fer ekki bara illa með efniðí hnífnumheldur hefur líka slæm áhrif á bit hnífsins. Ekki nota gler eða granít skurðarbretti,þau eyðileggja eggina á hnífnum. Notið tré eða plastbretti, helst í mýkri kantinum.