B982 öngullinn er sterk einkrækja frá Kamasan sem hentar vel í túpuflugur þegar veiðinni skal sleppt. Öngullinn er með agnhaldi sem má klemma niður ef óskað er. Augað er beint sem hentar vel í túpur. Bugurinn er aðeins sveigður til hliðar sem gefur betri festu.
B982 öngullinn er sterk einkrækja frá Kamasan sem hentar vel í túpuflugur þegar veiðinni skal sleppt. Öngullinn er með agnhaldi sem má klemma niður ef óskað er. Augað er beint sem hentar vel í túpur. Bugurinn er aðeins sveigður til hliðar sem gefur betri festu.