Product image

Kaweco STUDENT Glær Blekpenni

Gamla Bókabúðin

Kaweco er hágæða þýskur pennaframleiðandi sem hefur verið starfræktur frá árinu 1883. Kaweco pennarnir eru þekktir fyrir afbragðs gæði á viðráðanlegu verði, sem gerir þá vinsæla penna til daglegra nota.

Kaweco STUDENT Transparent blekpenninn er skemmtilegur að því leiti að þú sérð í gegnum hann, sem sýnir þér hvernig blekið flæðir úr pennanum ásamt því að sýna litinn á b…

Kaweco er hágæða þýskur pennaframleiðandi sem hefur verið starfræktur frá árinu 1883. Kaweco pennarnir eru þekktir fyrir afbragðs gæði á viðráðanlegu verði, sem gerir þá vinsæla penna til daglegra nota.

Kaweco STUDENT Transparent blekpenninn er skemmtilegur að því leiti að þú sérð í gegnum hann, sem sýnir þér hvernig blekið flæðir úr pennanum ásamt því að sýna litinn á blekinu og hvað það er mikið eftir af því.

Pennin er gerður úr endingargóðu og sterku plasti og penninn tekur standard blekhylki, sem fást í mörgum litum.

Penninn er 13 cm opinn, 16 cm lokaður og 25,3 gramm.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.