KAY BOJESEN (1886-1958)Kay Bojesen var danskur silfursmiður og hönnuður. Kay var einn af þekktustu og virtustu hönnuðum Dana og varð hann heimsfrægur fyrir að gera trévörur með sál. Hann er þekktastur fyrir tré apann. Margar af hans hugmyndum voru hugsaðar til að gera lífbarna meira skapandi og skemmtilegt.Söngfuglinn AlfreðSöngfuglinn er nefndur eftir einu af langafabarni Kay BojesenNáttúruleg o…
KAY BOJESEN (1886-1958)Kay Bojesen var danskur silfursmiður og hönnuður. Kay var einn af þekktustu og virtustu hönnuðum Dana og varð hann heimsfrægur fyrir að gera trévörur með sál. Hann er þekktastur fyrir tré apann. Margar af hans hugmyndum voru hugsaðar til að gera lífbarna meira skapandi og skemmtilegt.Söngfuglinn AlfreðSöngfuglinn er nefndur eftir einu af langafabarni Kay BojesenNáttúruleg og reykt eikHæð: 15,5 cm