Product image

KEEN Newport Bison

Keen
Newport er sandalinn sem að kom KEEN á kortið. Lokuð tá sem að verndar tærnar fyrir hnjaski, sólinn nær upp fyrir tærnar með hönnun sem að KEEN hefur fengið einkaleyfi á. Gott grip á sóla, hvort sem er á þurru eða blautu undirlagi. Innleggið mótast eftir fætinum og veitir góðan stuðning. Þetta eru sandalar sem að þú getur notað allan daginn, alla daga, í nánast hvaða aðstæðum sem er.Efri partur e…
Newport er sandalinn sem að kom KEEN á kortið. Lokuð tá sem að verndar tærnar fyrir hnjaski, sólinn nær upp fyrir tærnar með hönnun sem að KEEN hefur fengið einkaleyfi á. Gott grip á sóla, hvort sem er á þurru eða blautu undirlagi. Innleggið mótast eftir fætinum og veitir góðan stuðning. Þetta eru sandalar sem að þú getur notað allan daginn, alla daga, í nánast hvaða aðstæðum sem er.Efri partur er úr leðri Fóðraðir að ofan með möskvaefni sem að dregur ekki í sig vatnÞrýstimótaður EVA miðsóliStýfing undir il úr TBU (hitaþjálu pólýúretani) fyrir aukinn stöðugleikaGúmmí á ytri sóla skilur ekki eftir sig strik í gólfefniHrjúfur munstraður sóli, veitir gott grip hvort sem er á blautu eða þurru undirlagiTeygju reim yfir rist, auðvelt að herða að og losaLykkjur á hæl og tungu auðvelda þér að klæða þig í og úrMetatomical EVA innlegg, sérstaklega hannað til að mótast eftir fætinum og veita góðan stuðningMíkrófíber ysta lag á innleggiMá þvo í þvottavélÞyngd á einum skó: 430,9 gr. (Stærð 42)Lítil númer. Flestir taka hálfu númeri stærra en þeir nota vanalega

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.