Vönduðu blautpokarnir frá Kekoa eru klæddir að innan með rakadrægu efni, athletic wicking jersey efni (e. Bilayer technology) og YKK rennilás. Hentar því ansi vel undir mjög blauta hluti eins og sundföt, blautar fjölnotaþurrkur, blaut föt og bleyjur.
Frábæru eiginleikar blautpokans frá Kekoa heldur bleytu og lykt í skefjum. Handfangið á hliðinni er með smellu svo auðvelt er að láta …
Vönduðu blautpokarnir frá Kekoa eru klæddir að innan með rakadrægu efni, athletic wicking jersey efni (e. Bilayer technology) og YKK rennilás. Hentar því ansi vel undir mjög blauta hluti eins og sundföt, blautar fjölnotaþurrkur, blaut föt og bleyjur.
Frábæru eiginleikar blautpokans frá Kekoa heldur bleytu og lykt í skefjum. Handfangið á hliðinni er með smellu svo auðvelt er að láta pokann hanga utaná skiptitöskunni/sundtöskunni.
Blautpokar eru einstaklega þægilegir í notkun sem nýtast á margvíslegan hátt. Til dæmis undir óhreinar bleyjur, föt, sem sundpoka, í leikskólann undir óhreinu fötin sem koma heim og svo lengi mætti telja.
Frábær umhverfisvænn kostur úr endurunnu efni sem kemur í stað plastpoka. ♻️
Ytra efni er úr PUL, gert úr 100% endurunnum plastflöskum, sem hjálpar til við að draga úr framleiðsluorku um 75% og vatnsnotkun um 90% (samanborið við pólýesterefni). Hver bleyja sparar um það bil sex plastflöskur úr sjónum okkar og urðun.
Stærðir: Stór 40cm x 38cm, miðstærð 20cm x 35cm og lítill 15cm x 23cm allar stærðir eru með flötum botni.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.