Vönduðu þjálfunarnærbuxurnar frá Kekoa koma í tveimur stærðum S/M og M/L. Minni stærðin hentar frá 8-15 kg og stærri stærðin hentar frá 12-23 kg. Einstaklega vel hannaðar þjálfunarnærbuxur þar sem þægindi barnsins er í fyrirrúmi. Þær eru með mjúka og teygjanlega vængi í mittinu, sem teygjast í fjórar áttir og auðveldar bæði hreyfingu barnsins sem og ummönnunaraðila í að stilla hana og taka h…
Vönduðu þjálfunarnærbuxurnar frá Kekoa koma í tveimur stærðum S/M og M/L. Minni stærðin hentar frá 8-15 kg og stærri stærðin hentar frá 12-23 kg. Einstaklega vel hannaðar þjálfunarnærbuxur þar sem þægindi barnsins er í fyrirrúmi. Þær eru með mjúka og teygjanlega vængi í mittinu, sem teygjast í fjórar áttir og auðveldar bæði hreyfingu barnsins sem og ummönnunaraðila í að stilla hana og taka hana af. Teygjanleikinn í vængjunum gerir það að verkum að hægt er að smeygja barninu í þær eins og venjulegar nærbuxur þar sem teygjan gefur eftir.
Innbyggt í nærbuxunum er bambus terry miðja sem dregur hratt í sig bleytu og geta haldið uþb einu pissi. Þær eru hannaðar til að barnið finni fyrir bleytunni svo það tengir bleytuna við þarfir sínar.
Mýktin í bambusnum gerir buxurnar liprar og léttar fyrir barnið til að hreyfa sig um - frábærar fyrir þau börn sem eru komin á ferðina!
Ytra efni er úr PUL, gert úr 100% endurunnum plastflöskum, sem hjálpar til við að draga úr framleiðsluorku um 75% og vatnsnotkun um 90% (samanborið við pólýesterefni). Hver bleyja sparar um það bil sex plastflöskur úr sjónum okkar og urðun.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.