Cure Densifique er hársvarðarmeðferð fyrir karlmenn sem eru með fíngert hár eða einkenni hárþynningarMeðferðin stuðlar að því að viðhalda þéttleika hársins, þökk sé blöndu virkra efna, sem Stemoxydine® ásamt Yang complex tækni sem auka umfang og þykkt hársins á einungis einum mánuði og fjölga um 3300 nýrra hára á þremur mánuðum*
-
Á einum mánuði: Aukin þykkt og aukinn massi.
-
Á þremur mánuðum: 1000 ný hár, fimm sinnum sterkari og þrisvar sinnum meirir teygjanleiki og fylling.
-
Hárið fær sýnilega meiri þykkt.
-
Með tímanum er þéttleika hársins viðhaldið.
*Clinical test. 101 subjects vs placebo. Daily application for three months.
➡
Áframhaldandi notkun í 3 mánuði er lykillinn að sýnilegum árangri.
Stemoxydine®
→ Skapar kjörið umhverfi fyrir stofnfrumustarfsemi í hársverðinum, hjálpar til við að vekja sofandi hársekki og styðja við nýjan hárvöxt.
Complex Glycan
→ Hjálpar til við að bæta festingu hársins og styður við myndun þykkara hárs með því að styrkja uppbyggingu hársekkjanna.
Vítamín B3, B5, B6
→ Þessi vítamín næra hársvörðinn, örva virkni hársekkjanna og bæta lífsþrótt og styrk hársins með tímanum.
Texturizing Polymer
→ Gefur skjótan þykkingaárangur með því að hjúpa hárþræðina, sem gerir hárið þykkara og fyllra strax eftir notkun.
Notkun
:
-
Notaðu eina ampúlu daglega
, annað hvort á morgnana eða kvöldin.
-
Berðu beint á hársvörðinn og nuddaðu létt.
-
Ekki skola úr.
Mælt er með notkun í að minnsta kosti
3 mánuð
i
til að sjá árangur.
Nota má meðferðina bæði á daginn og kvöldin, hins vegar vilja sumir meina að betra sé að nota meðferðina fyrir svefn þar sem húðin framleiðir nýjar frumur og lagar skemmdir á meðan við sofum og eins eykst blóðfæði til húðar sem bætir næringu til fruma og því fá virku efnin í meðferðinni betri skilyrði til að vinna í hársekkjunum og hársverðinum yfir nóttina.
Veldu það sem hentar þér best –
Það er
dagleg notkun yfir tíma
sem skilar árangri,
Dæmi um daglega notkun:
-
Þvoðu hárið með Bain Densité Homme.
-
Þurrkaðu hárið með handklæði.
-
Berðu Densifique Homme Treatment ampúluna á hársvörðinn og nuddaðu létt.
-
Mótaðu hárið eftir þörfum (t.d. með léttum gel eða vaxi).
-
Magn: 30 x 6 ml.