Hárbað (sjampó) fyrir úfið og gróft hár Fyrir hvern er varan? Óstýrilátt hár sem skortir aga og erfitt er að stjórna Hvað gerir varan? Gefur hárinu léttleika og mjúka hreyfingu, stjórnun og flæði Hárið verður silkimjúkt Hvernig virkar varan? MORPHO-KERATINE™ COMPLEX: Morpho-Constituing Agents + Surface-Morphing Polymers Endurnýjar eiginleika hárstrásins og umlykur það til þess að hafa stjórn á la…
Hárbað (sjampó) fyrir úfið og gróft hár Fyrir hvern er varan? Óstýrilátt hár sem skortir aga og erfitt er að stjórna Hvað gerir varan? Gefur hárinu léttleika og mjúka hreyfingu, stjórnun og flæði Hárið verður silkimjúkt Hvernig virkar varan? MORPHO-KERATINE™ COMPLEX: Morpho-Constituing Agents + Surface-Morphing Polymers Endurnýjar eiginleika hárstrásins og umlykur það til þess að hafa stjórn á lausum hárum svo auðveldara sé að hemja hárið Surface Perfector: gerir hárið mjúkt og auðveldar að losa um flóka High Precision Care Agent: endurnýjar hárið Þyngdarlaus áhrif Hvernig á að nota vöruna? Berist í blautt hárið, byrja í rótinni og síðan endana, freyðið, nuddið, hreinsið Magn: 250 ml