Djúpnæringarmaski fyrir þurrt hár með hitavörn Mjög nærandi hitavirk meðferð Fyrir hvern er varan? Fyrir mjög þurrt og viðkvæmt hár Hvað gerir varan? Gefur hárstráinu mjög mikla næringu Hárið verður skilkimjúkt og glansandi Hvernig virkar varan? SYSTEME THERMO-INTENSE THERMO-REACTIVE POLYMER: Myndar net í kjarna hárstrásins til þess að halda næringunni inni. Vatnsfráhrindandi eiginleikar þess ve…
Djúpnæringarmaski fyrir þurrt hár með hitavörn Mjög nærandi hitavirk meðferð Fyrir hvern er varan? Fyrir mjög þurrt og viðkvæmt hár Hvað gerir varan? Gefur hárstráinu mjög mikla næringu Hárið verður skilkimjúkt og glansandi Hvernig virkar varan? SYSTEME THERMO-INTENSE THERMO-REACTIVE POLYMER: Myndar net í kjarna hárstrásins til þess að halda næringunni inni. Vatnsfráhrindandi eiginleikar þess vernda fyrir þurrki. CERAMIC: Eiginleikar þess hjálpar til við að viðhalda nægum hita til þess að virkja Thermo-Reactive Polymers. XYLOSE: Hefur hitaverndandi eiginleika. GLUCO-ACTIVE 3. Blanda af nauðsynlegum næringaefnum (glúkósi, prótein og lípíðar): veitir fullkomna næringu frá rót að enda (skammtur: 4100 ppm). Hvernig á að nota vöruna? Berist í hreint handklæðaþurrt hárið Nuddið í lengd og enda og látið liggja í 5-10 mínútur Vinnið upp og skolið vel úr með heitu vatni Magn: 200 ml