Sex vikna meðferð við sýnilegu hárlosi og hárþynninguMeðferðaambúlur sem bæta gæði og þykkleika ásamt að draga úr hárlosi og vernda hárið við daglegum umhverfisþáttum.Lykil innihaldsefni sem endurheimta gæði og sveigjanleika í hársverðinum.Sterkara og þykkara hár.
Aðalinnihaldsefni:
Aminexil 15.000 ppm:
Dýrmæt blanda af Aminexil, GlucoLipide GL® og Madecassoside til að viðhalda hárþéttni *.…
Sex vikna meðferð við sýnilegu hárlosi og hárþynninguMeðferðaambúlur sem bæta gæði og þykkleika ásamt að draga úr hárlosi og vernda hárið við daglegum umhverfisþáttum.Lykil innihaldsefni sem endurheimta gæði og sveigjanleika í hársverðinum.Sterkara og þykkara hár.
Aðalinnihaldsefni:
Aminexil 15.000 ppm:
Dýrmæt blanda af Aminexil, GlucoLipide GL® og Madecassoside til að viðhalda hárþéttni *.Bætir vefjaheiðina í kringum hárræturnar svo hárið verður heilbrigðara, sterkara ásamt því að festast fastar við hárvörðinn.Minnkar hárlos, framlengir líftíma hársins.
Rhamnose:
Plöntusykur með fyrirbygjandi öldrunareiginleika.Það er ábyrgt fyrir framleiðslu á kollageni og elastíni sem veitir húðinni stuðning og sveigjanleika.*Clinical test. 119/130 people vs placebo. Daily application for 6 weeks.
Notkun:
Berist í þurrt eða handklæðaþurrt hárið 3 sinnum í viku í 6 vikur.Ein ampúla er einn skammtur.Dreifið í hársvörðinn skiptingu fyrir skiptingu.Nuddið inn með fingurgómunum.Skiljið eftir í hárinu og mótið það. ( Ekki skola úr )Tips: best er að nota meðferðakúrinn saman með Bain Prévention sjampó og hársvarðarmaskanum Masque Hydra-Apaisant.Magn: 42 × 6 ml.