Ullarvörurnar frá KIDKA eru prjónaðar í prjónavélum. Ullin er þvegin, burstuð og meðhöndluð með gufu sem gerir hana mjúka og létta. Ullin heldur samt sem áður sínum mikilvægasta eiginleika, það er að halda hita á líkamanum allt árið.
Hægt er að fá hálshluta á Hestar svört, Hestar blá og Borg ábreiðurnar.
Framleidd á Íslandi úr 100% íslenskri ull
Ullarvörurnar frá KIDKA eru prjónaðar í prjónavélum. Ullin er þvegin, burstuð og meðhöndluð með gufu sem gerir hana mjúka og létta. Ullin heldur samt sem áður sínum mikilvægasta eiginleika, það er að halda hita á líkamanum allt árið.
Hægt er að fá hálshluta á Hestar svört, Hestar blá og Borg ábreiðurnar.
Framleidd á Íslandi úr 100% íslenskri ull
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.