Product image

Kitrin Sundbolur

Zizzi Swim

Virkilega fallegur og klæðilegur sundbolur frá danska merkinu ZIZZI.

Sundbolurinn er með V-hálsmáli , breiðum hlýrum og sætum pífum við hálsmálið.

Gott aðhald og rykkingar yfir magasvæðið svo sundbolurinn heldur vel við og mótar fallega línu.

Teygjusaumur undir brjóstunum og púðar sem þú getur tekið úr.

Þessi sundbolur er líka töff sem toppur við gallabuxur, plaðurbuxu…

Virkilega fallegur og klæðilegur sundbolur frá danska merkinu ZIZZI.

Sundbolurinn er með V-hálsmáli , breiðum hlýrum og sætum pífum við hálsmálið.

Gott aðhald og rykkingar yfir magasvæðið svo sundbolurinn heldur vel við og mótar fallega línu.

Teygjusaumur undir brjóstunum og púðar sem þú getur tekið úr.

Þessi sundbolur er líka töff sem toppur við gallabuxur, plaðurbuxur eða hátt pils!!

Tvöfalt efni - 10 % Elasthan, 90% Polyester - efnið gefur eftir í vatni og er með UV-geisla vörn UPF50+.

Efnið í bolnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.

* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.

* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.

Shop here

  • Curvy & Stout Plus size fatnaður fyrir dömur og herra 581 1552 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.