Ullarkoddinn MOSI er fylltur með fíngerðum og sérgerðum ullarhnoðrum úríslenskri ull. Hliðar rennilás á innri koddanum gerir það auðvelt að fjarlægjaeða bæta við ullarhnoðrum í koddann til að finna réttu þykkt og aðlaga koddanneftir sínu höfði. Ytra ver koddans er klætt með ull sem er auðvelt að taka af og þvo.Á því er leynihólf þar sem hægt er að setja t.d. kælipoka eðahitabakstur. Þannig getu…
Ullarkoddinn MOSI er fylltur með fíngerðum og sérgerðum ullarhnoðrum úríslenskri ull. Hliðar rennilás á innri koddanum gerir það auðvelt að fjarlægjaeða bæta við ullarhnoðrum í koddann til að finna réttu þykkt og aðlaga koddanneftir sínu höfði. Ytra ver koddans er klætt með ull sem er auðvelt að taka af og þvo.Á því er leynihólf þar sem hægt er að setja t.d. kælipoka eðahitabakstur. Þannig getur hver og einn aðlagað koddann eftir sínu eiginhöfði!
Koddinn hefur því marga möguleika til að bæta svefn og vellíðan.
Þvottur:
Ytra byrði koddans má þvo í vél á 40°C á ullarkerfi eða ástillingu fyrir viðkvæman þvott
Gott er að viðra koddann reglulega
Wool detergent and gentle wool cycle at 40°C
Tumble dry only on low heat
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.