Suðrænn fílingur með kókoshnetunni Coco, tilvalin fyrir tanntöku, bað og leik! Litlir tannálfar elska að naga náttúrulega gúmmíið. Kynnum börnin okkar fyrir heilsusamlegum lífstíl frá unga aldri.
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð …
Suðrænn fílingur með kókoshnetunni Coco, tilvalin fyrir tanntöku, bað og leik! Litlir tannálfar elska að naga náttúrulega gúmmíið. Kynnum börnin okkar fyrir heilsusamlegum lífstíl frá unga aldri.
Systurnar Oli & Carol stofnuðu fyrirtækið sitt árið 2015 og vinna með 100% náttúrulegt gúmmí úr Hevea gúmmítrjám. Leikföngin eru handunnin þar sem hugað er að hverju smáatriði. Einnig handmáluð með náttúrulegum litarefnum og hafa þann eiginleika að brotna niður í náttúrunni.
Þar sem leikföngin hafa ekki gat eins og algengt er á bað/nagleikföngum er engin hætta á að bakteríur og mygla setjist að.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.