Kettle Original er upprunalega kolagrillið frá Weber í uppfærðri útgáfu. Þessi uppfræða útgáfa er með One-Touch hreinsikerfi. One-Touch er heynsikerfi í botni grillsins sem leyfir þér með einföldum hætti að sópa niður öskunni í öskupottinn. Í lokinu er innbyggður hitamælir sem leyfir þér að fylgjast með hitanum. Lokið og skálin er postulín glerungshúðuð sem tryggir lengri endingu. Eiginleikar Stæ…
Kettle Original er upprunalega kolagrillið frá Weber í uppfærðri útgáfu. Þessi uppfræða útgáfa er með One-Touch hreinsikerfi. One-Touch er heynsikerfi í botni grillsins sem leyfir þér með einföldum hætti að sópa niður öskunni í öskupottinn. Í lokinu er innbyggður hitamælir sem leyfir þér að fylgjast með hitanum. Lokið og skálin er postulín glerungshúðuð sem tryggir lengri endingu. Eiginleikar Stærð: 60 x 57 x 97 cm (L x B x H) Grillflötur: 47 cm (Ø) Efni: Stál Litur: Svartur