Product image

Kotai Pakka Damascus Chef 20 cm.

Hágæða "Chef" hnífur sem er lipur og í frábæru jafnvægi. Þægilegt grip og getur skorið allt nema bein og frosin mat.Handsmíðaður úr ryðfríu stáli. Bambus gjafabox fylgir með hnífnum.AUS-10 hákolefnis ryðfrítt stálFrábær hönnun hvað varðar hreinlætiBlaðlengd: 20 cm.Heildarlengd: 33 cm.Þyngd: 198 g.Þykkt: 1,8 mm.Efni: Pakkaviður sem er harðviðarlagsskipt og hitaþolið. ATH: ekki skera með þessum hní…
Hágæða "Chef" hnífur sem er lipur og í frábæru jafnvægi. Þægilegt grip og getur skorið allt nema bein og frosin mat.Handsmíðaður úr ryðfríu stáli. Bambus gjafabox fylgir með hnífnum.AUS-10 hákolefnis ryðfrítt stálFrábær hönnun hvað varðar hreinlætiBlaðlengd: 20 cm.Heildarlengd: 33 cm.Þyngd: 198 g.Þykkt: 1,8 mm.Efni: Pakkaviður sem er harðviðarlagsskipt og hitaþolið. ATH: ekki skera með þessum hníf á hörðum fleti t.d. málm, keramik eða marmara. Ráðleggjum einnig að skera ekki bein eða frosin matvæli með þessum hníf! Gættu að hnífnum þínum!Þrif:Við þrif í uppþvottavél er hætta á að hnífurinn verði sljór, ryðgaður eða sýruskemmdur. Við mælum því með að þvo hnífinn í höndunum. Þvoið, skolið og þurrkið hnífinn vandlega eftir notkun, sérstaklega eftir að hafa notað mjög súr matvæli.Ef tréhandfangið fer að dofna - nuddið því inn með smá matarolíu og þá verður hnífurinn eins og nýr.Geymsla:Til að koma í veg fyrir að hnífarnir missi skerpu sína ætti að geyma þá á réttan hátt. Við mælum með að geyma hnífinn í hnífablokk eða á segulrönd. Ekki má geyma hnífana í hnífaskúffu (nema með hlíf sem fæst hjá okkur) ásamt öðrum hlutum sem gætu skemmt eggið.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.