Product image

Kraftur

Kraftur er orkuríkt, kögglað kjarnfóður fyrir hross. Hentar vel fyrir reiðhesta og keppnishesta sem þarfnast aukinnar orku og fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri.

Steinefna- og vítamíninnihald fóðursins er byggt á víðtækum blóðrannsóknum á hestum á Íslandi.

Lykileiginleikar:

  • Kraftur gefur viðbótarorkuna þegar hesturinn þarf að skara fram úr

Kraftur er orkuríkt, kögglað kjarnfóður fyrir hross. Hentar vel fyrir reiðhesta og keppnishesta sem þarfnast aukinnar orku og fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri.

Steinefna- og vítamíninnihald fóðursins er byggt á víðtækum blóðrannsóknum á hestum á Íslandi.

Lykileiginleikar:

  • Kraftur gefur viðbótarorkuna þegar hesturinn þarf að skara fram úr
  • Flýtir endurheimt eftir álag og styður við vöðvavirkni
  • Samhliða góðu gróffóðri minnkar Kraftur kviðfylli sem getur aukið lipurð og léttleika
  • Gæðaprótein ásamt E-vítamíni, seleni og magnesíum styðja við góða vöðvavirkni
  • Styður við uppbyggingu þols og vöðvamassa
  • Inniheldur andoxunarefni sem styðja við ónæmiskerfið og efnaskipti þegar á reynir

Kjarnfóðurblandan Kraftur er framleidd á Íslandi í fóðurverksmiðju Líflands úr bestu fáanlegum hráefnum á hverjum tíma.

Fóðurblöndur Líflands eru þróaðar í samráði við erlenda sérfræðinga í hestafóðurfræðum og Dr. Susanne Braun, sem er íslenskum hestamönnum að góðu kunn. Hefur hún lagt stund á blóðrannsóknir á íslenskum hrossum um árabil.

Kraftur fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum

Notkun:
Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri.
0,5 kg/dag með léttri þjálfun,
1 kg/dag með mikilli þjálfun.
1,5 - 2 kg/dag með keppnis - og kynbótaþjálfun.

Mynd á poka: Aris frá Skáney, ljósm. Liga Liepina - https://www.instagram.com/liga.liepinaa/

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.