Kraftur er orkuríkt, kögglað kjarnfóður fyrir hross. Hentar vel fyrir reiðhesta og keppnishesta sem þarfnast aukinnar orku og fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri.
Steinefna- og vítamíninnihald fóðursins er byggt á víðtækum blóðrannsóknum á hestum á Íslandi.
Lykileiginleikar:
Kraftur er orkuríkt, kögglað kjarnfóður fyrir hross. Hentar vel fyrir reiðhesta og keppnishesta sem þarfnast aukinnar orku og fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri.
Steinefna- og vítamíninnihald fóðursins er byggt á víðtækum blóðrannsóknum á hestum á Íslandi.
Lykileiginleikar:
Kjarnfóðurblandan Kraftur er framleidd á Íslandi í fóðurverksmiðju Líflands úr bestu fáanlegum hráefnum á hverjum tíma.
Fóðurblöndur Líflands eru þróaðar í samráði við erlenda sérfræðinga í hestafóðurfræðum og Dr. Susanne Braun, sem er íslenskum hestamönnum að góðu kunn. Hefur hún lagt stund á blóðrannsóknir á íslenskum hrossum um árabil.
Kraftur fæst í 25 kg pokum og 500 kg stórsekkjum
Notkun:
Gefið sem viðbótarfóður með gróffóðri.
0,5 kg/dag með léttri þjálfun,
1 kg/dag með mikilli þjálfun.
1,5 - 2 kg/dag með keppnis - og kynbótaþjálfun.
Mynd á poka: Aris frá Skáney, ljósm. Liga Liepina - https://www.instagram.com/liga.liepinaa/
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.