Kría teppi er hluti af Kría línunni frá MeMe Knitting og hentar sérstaklega vel með Kríu ungbarnagalla og Kríu hjálmhúfu. Teppið er ferkanntað, prjónað í hring frá miðju og þarf því aldrei að prjóna rönguna. Hægt er að nota hvaða garn og prjónastærð sem er og prjóna þar til óskaðri stærð er náð. Miðað er við að teppið sé 80 cm x 80 cm.
Teppið á myndinni er prjónað úr tvöföldum þræði af …
Kría teppi er hluti af Kría línunni frá MeMe Knitting og hentar sérstaklega vel með Kríu ungbarnagalla og Kríu hjálmhúfu. Teppið er ferkanntað, prjónað í hring frá miðju og þarf því aldrei að prjóna rönguna. Hægt er að nota hvaða garn og prjónastærð sem er og prjóna þar til óskaðri stærð er náð. Miðað er við að teppið sé 80 cm x 80 cm.
Teppið á myndinni er prjónað úr tvöföldum þræði af Sandnes Sunday í litnum Chocolate Truffle 2564 en einnig er mælt með Sandnes Double Sunday sem gefur sömu prjónfestu.
21 lykkjur = 10 cm
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.