Hand-hnýtt
100% Ull
Pakistan
Lýsing
Kingsley línan sækir innblástur í ævaforn antik teppi. Einkenni hennar er hefðbundin hönnun með mildum, fáguðum litum og hand-hnýtt í Pakistan úr 100% ull. Hver motta undirgengst ævaforna þvotta- og síðan sólþurrkunar aðferð sem gerir það að verkum að litirnir verða dempaðri. Kingsley línan er mjög þægileg í viðhaldi, þökk sé hinum fí…
Hand-hnýtt
100% Ull
Pakistan
Lýsing
Kingsley línan sækir innblástur í ævaforn antik teppi. Einkenni hennar er hefðbundin hönnun með mildum, fáguðum litum og hand-hnýtt í Pakistan úr 100% ull. Hver motta undirgengst ævaforna þvotta- og síðan sólþurrkunar aðferð sem gerir það að verkum að litirnir verða dempaðri. Kingsley línan er mjög þægileg í viðhaldi, þökk sé hinum fíngerðu ullarþráðum.
Ráðgjöf um hreinsun og meðhöndlun
Hreinsið bletti eða það sem hellist niður strax með hreinum svampi eða klút. Ryksugið reglulega. Gæti gefið frá sér ló. Hreinsun ráðlögð hjá fagaðila. Teppanet er ráðlagt sem undirlag þar sem gólf eru hörð eða sleip.
Skilmálar
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.