Peysan Kusk er geysivinsæl. Í hana er notað garn í fingering grófleika og svo mohair í lace grófleika. Á Ravelry síðu þessarar uppskriftar segir:"Peysan er prjónuð að ofan og niður. Mjög einföld, einfaldar útaukningar og ekkert ves. Módelið er í stærð M, hún er um 160cm á hæð." Upplýsingar: Garn: Garn í fingering grófleika og garn í lace grófleika Prjónfesta: 20 L á 10cm Prjónastærðir: 3,5m…
Peysan Kusk er geysivinsæl. Í hana er notað garn í fingering grófleika og svo mohair í lace grófleika. Á Ravelry síðu þessarar uppskriftar segir:"Peysan er prjónuð að ofan og niður. Mjög einföld, einfaldar útaukningar og ekkert ves. Módelið er í stærð M, hún er um 160cm á hæð." Upplýsingar: Garn: Garn í fingering grófleika og garn í lace grófleika Prjónfesta: 20 L á 10cm Prjónastærðir: 3,5mm og 4.0mm Stærðir: xs (s, m, L, xL, 2xL, 3xL) - Brjóstvídd: 85 (91, 96, 105, 116, 127, 144)cm