L-Mesitran vörurnar henta sérlega vel til að meðhöndla þrálát og slæm sár, bæði djúp og á yfirborðinu. L-Mesitran drepur bakteríur og sveppi og stuðlar að því að dauður vefur fer af yfirborði sársins við meðhöndlun. Gelið má nota til að hreinsa sýkt og ósýkt sár og minnka slæma lykt af sárasvæðum. Aðeins þarf þunnt lag af gelinu til að það virki sem best. Bera þarf gelið endurtekið á sárið þ…
L-Mesitran vörurnar henta sérlega vel til að meðhöndla þrálát og slæm sár, bæði djúp og á yfirborðinu. L-Mesitran drepur bakteríur og sveppi og stuðlar að því að dauður vefur fer af yfirborði sársins við meðhöndlun. Gelið má nota til að hreinsa sýkt og ósýkt sár og minnka slæma lykt af sárasvæðum. Aðeins þarf þunnt lag af gelinu til að það virki sem best. Bera þarf gelið endurtekið á sárið því gelið þynnist út þegar sárið grær.
Hvenær skal nota L-Mesitran:
L-Mesitran hentar vel á þrálát sár, legusár, æðasár, sveppasýkt sár, víðtæk alvarleg sár, skurðsár, yfirborðssár, skurði, yfirborðsbruna (1. stigs) og hlutþykktarbrunasár (2. stigs). Endurtakið á 24-48 tíma fresti.
Gagnsemi:
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.