Konga krotplegginn (Hypancistrus sp.) verður um 15 cm langur. Hann er mjög myndarlegur og duglegur pleggi af neðra Rio Xingú vatnasvæðinu í Brasilíu. Fjölgar sér í búrum. Hrygnir inni í gjótu eða holu. Seiðin koma fram um 14 daga gömul. Líkist mjög L066 nema þessi er með ljósum krotmerkjum á dökkum grunni en hinn dökk krotmerki á ljósum grunni. Þessi er líka feitlagnari en L066. Hrygnir við góð v…
Konga krotplegginn (Hypancistrus sp.) verður um 15 cm langur. Hann er mjög myndarlegur og duglegur pleggi af neðra Rio Xingú vatnasvæðinu í Brasilíu. Fjölgar sér í búrum. Hrygnir inni í gjótu eða holu. Seiðin koma fram um 14 daga gömul. Líkist mjög L066 nema þessi er með ljósum krotmerkjum á dökkum grunni en hinn dökk krotmerki á ljósum grunni. Þessi er líka feitlagnari en L066. Hrygnir við góð vatnsgæði og verður fallegastur þá. Hitinn þarf að vera um 30°C við hrygningu.Tegund: King Royal/Yellow King Tiger Pleco S/M (Hypancistrus sp.)Flokkun: L333Stærð: 5 cmAfgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)