Product image

Laki pallíettukjóll Chocolate

Volcano Design

Laki kjóll er dásamlega mjúkur, þægilegur, vel víður og með stuttum stroffermum. Þessi er aðeins öðruvísi, hann er aðsniðinn öðru megin en fellur laus og léttur niður hina hliðina sem gefur honum mikla hreyfingu og líf.

Hálsmálið er fallegt og nær ekki of neðarlega. Þennan er einstaklega auðvelt að klæða upp og niður, nota við leggings eða þröngar buxur, boots eða flata.

Laki er …

Laki kjóll er dásamlega mjúkur, þægilegur, vel víður og með stuttum stroffermum. Þessi er aðeins öðruvísi, hann er aðsniðinn öðru megin en fellur laus og léttur niður hina hliðina sem gefur honum mikla hreyfingu og líf.

Hálsmálið er fallegt og nær ekki of neðarlega. Þennan er einstaklega auðvelt að klæða upp og niður, nota við leggings eða þröngar buxur, boots eða flata.

Laki er fáanlegur í tveimur stærðum XS (hentar stærðum 36/38-40/42) og S (hentar stærðum 44-46/48).

Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast ekki nota þurrkara.

S XS

Shop here

  • Systur & makar
    V D Hönnunarhús ehf 865 9059 Síðumúla 32, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.