Product image

LAMB barnapeysa

MeMe Knitting

Stærðir: 3-6 mánaða, 6-12 mánaða / 12-18 mánaða, 18-24 mánaða / 2-4 ára, 4-6 ára

Garn:

Mælt er með garninu Sandnes Tynn Merino og Sandnes Silk Mohair (þræðirnir prjónaðir saman) eða Sandnes Alpakka. Athugið að mismunandi stærð á prjónum er notuð eftir tegund á garni (sjá undir efni sem þarf). Garnið fæst í Rokku í Fjarðarkaup.

Hversu mikið garn þarf:

Sandnes Tynn Merino & San…

Stærðir: 3-6 mánaða, 6-12 mánaða / 12-18 mánaða, 18-24 mánaða / 2-4 ára, 4-6 ára

Garn:

Mælt er með garninu Sandnes Tynn Merino og Sandnes Silk Mohair (þræðirnir prjónaðir saman) eða Sandnes Alpakka. Athugið að mismunandi stærð á prjónum er notuð eftir tegund á garni (sjá undir efni sem þarf). Garnið fæst í Rokku í Fjarðarkaup.

Hversu mikið garn þarf:

Sandnes Tynn Merino & Sandnes Silk Mohair (150/50 grömm - 200/100 grömm, fer eftir stæð)

eða

Sandnes Alpakka (150-250 grömm, fer eftir stærð)

Athugið að um áætlað magn er að ræða og er ólíkt eftir garni og prjónara hversu mikið þarf.

Efni sem þarf:

3 mm hringprjón (Sandnes Tynn Merino og Sandnes Silk Mohair)

3 mm sokkaprjóna (Sandnes Tynn Merino og Sandnes Silk Mohair)

eða

3,5 mm hringprjón (Sandnes Alpakka)

3,5 mm sokkaprjóna (Sandnes Alpakka)

Prjónamerki

Nál til að lykkja saman

Prjónfesta: 10 cm = 23 lykkjur sléttprjón.

Peysan er prjónuð í hring neðan frá en hettan er prjónuð fram og til baka.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.