Product image

Lambablanda

Lambablanda er lystug, hægmelt, orku- og próteinrík kjarnfóðurblanda fyrir lömb, uppbyggð þannig að hún stuðli að góðum og stöðugum vexti og vambarþroska. Blandan inniheldur steinefna- og vítamínforblöndu sem sérstaklega er ætluð sauðfé.

Lömb ættu ávallt að hafa aðgang að fersku vatni samhliða kjarnfóðri og gæða gróffóðri, helst þurru og söxuðu, þ.e. ef ekki er aðgangur að góðri beit. …

Lambablanda er lystug, hægmelt, orku- og próteinrík kjarnfóðurblanda fyrir lömb, uppbyggð þannig að hún stuðli að góðum og stöðugum vexti og vambarþroska. Blandan inniheldur steinefna- og vítamínforblöndu sem sérstaklega er ætluð sauðfé.

Lömb ættu ávallt að hafa aðgang að fersku vatni samhliða kjarnfóðri og gæða gróffóðri, helst þurru og söxuðu, þ.e. ef ekki er aðgangur að góðri beit.
Lambablandan er ætluð sem viðbótarfóður með mjólkurgjöf en mjólkurfóðrun þarf að eiga sér stað fyrstu 8 vikur í lífi lambsins, helst lengur. Fóðrið má einnig gefa eftir að vanið er af mjólk en alltaf samhliða góðri beit/gróffóðurgjöf.

Fylgist vel með þroska lambanna samhliða fóðrun svo bæta megi við eða draga úr kjarnfóðurgjöf eftir því hvað þurfa þykir.

Um er að ræða stutt skorna 6 mm köggla.

NÁNARI UPPLÝSINGAR UM LAMBABLÖNDU HÉR

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.