Netverð á Leðurfeiti 300 ml er 2.500 kr m/vsk
Netverð á Leðurfeiti 500 ml er 3.500 kr m/vsk
Mýkjandi leðurfeiti sem gengur sérlega vel inn í leðrið. Hefur til dæmis reynst vel á reiðtygi og gönguskó. Leðurfeitin inniheldur mjög hátt hlutfall minkaolíu og aðeins bývax til að stífa vöruna.
Leðurfeitin er seld í 300 ml dósum og 500 ml dósum.
InnihaldNetverð á Leðurfeiti 300 ml er 2.500 kr m/vsk
Netverð á Leðurfeiti 500 ml er 3.500 kr m/vsk
Mýkjandi leðurfeiti sem gengur sérlega vel inn í leðrið. Hefur til dæmis reynst vel á reiðtygi og gönguskó. Leðurfeitin inniheldur mjög hátt hlutfall minkaolíu og aðeins bývax til að stífa vöruna.
Leðurfeitin er seld í 300 ml dósum og 500 ml dósum.
Innihald
Reynslusögur - Meðmæli
"Á verkstæðinu hjá okkur notum við leðurfeitina frá Gandi og mælum hiklaust með henni."
Guðmundur Árnason, söðlasmíðameistari hjá Baldvin og Þorvaldi ehf
"Leðurfeitin er einstök hágæða leðurfeiti sem ég hef notað með góðum árangri á allt mitt leður, reiðtygi, skó og fleira."
Þórarinn Eymundsson, tamningameistari og reiðkennari.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.