Næringarsprey sem gefur krullunum raka, greiðir úr flækjum og mótar þær. Fjölvirkur rakaúði sem greiðir úr flóka og gerir hárið viðráðanlegra. Sléttir úr úfnu hári og ýtir undir náttúrulega krullumynstrið þitt. Sérstaklega þróað fyrir liði og krullur frá 2A til 4C. Inniheldur Shea smjör, Camelliu og lífræna kókosolíu. Við hjá Lee Stafford elskum fjölvirkar vörur, þannig að við þróuðum þetta spr…
Næringarsprey sem gefur krullunum raka, greiðir úr flækjum og mótar þær. Fjölvirkur rakaúði sem greiðir úr flóka og gerir hárið viðráðanlegra. Sléttir úr úfnu hári og ýtir undir náttúrulega krullumynstrið þitt. Sérstaklega þróað fyrir liði og krullur frá 2A til 4C. Inniheldur Shea smjör, Camelliu og lífræna kókosolíu. Við hjá Lee Stafford elskum fjölvirkar vörur, þannig að við þróuðum þetta sprey til þess að gefa bæði blautum og þurrum krullum raka.
Notkun: Notist í blautt hár til þess að næra, greiða úr flækjum og mótaðu þær. Notaðu í þurrt hár til þess að fríska upp á krullurnar.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.