Ný kynslóð fartölva með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að 16 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI en útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en tölvur sem reiða sig á internet fyrir sambærilega vinnslu.
Nýja Flex 5 2-in-1 16” AI fartölvan er úr Sandblásnu Anodized áli sem er í senn fislétt og þrisvar sinnum sterkara en venjulegt ál með hernaðar vottaða höggvörn,hún er með einstökum 16" IPS snertiskjá í 16:10 hlutföllum sem hægt er að snúa 360° en einnig með baklýstu lyklaborði, fingrafaraskanna, Dolby Audio hljóðkerfi og allt að 15 klst. Rafhlöðuendingu, þá er hægt að bæta við Lenovo Digital 2 penna sem fæst einnig í Tölvutek.
Þú getur svo auðveldlega virkjað gervigreindarbætta Windows Copilot aðstoðarmanninn með Copilot hnapp á lyklaborðinu.Vefsímtöl eru einnig afgreidd vel þökk sé FHD vefmyndavélinni sem kemur með Privacy shutter fyrir fullkomið öryggi.
-
AMD Ryzen 5 8645HS AI 6-kjarna 12-þráða 5.0GHz Turbo, AI 31 TOPS
-
Sérhæfður Ryzen AI NPU gervigreindar örgjörvi með allt að 16 TOPS
-
16GB LPDDR5x 6400MHz Dual-Channel vinnsluminni
-
512GB NVMe PCIe 4.0 M.2 ofurhraður SSD diskur
-
16" WUXGA 1920x1200p 16:10 IPS glossy gler snertiskjár
-
TÜV Low Blue Light blágeislavörn
-
Dolby Audio
4W RMS
hljóðkerfi
-
FHD 1080p vefmyndavél með Privacy-Shutter
-
WiFi 6E AX 2x2 Dual-Band þráðlaust net og Bluetooth 5.3
-
2xUSB 3.2 Gen1, 2xUSB3.2-C (PD 3.1 & DP1.4 dokkutengi), HDMI 1.4b ofl. tengi
-
Allt að 15 tíma rafhlaða, hleður 2klst á 15mín með hraðhleðslu
-
Baklýst lyklaborð, fingrafaraskanni og Mylar® músar fjölsnertiflötur
-
Copilot hnappur á lyklaborði, AI gervigreindar aðstoðarmaður!
-
Öll úr Anodized áli, fislétt aðeins 2kg og örþunn 18,4mm
-
Höggvarin með MIL-STD-810H military staðal
-
Windows 11 Home, magnaðar nýjungar!