Arc Raiders Bundle fylgir í kaupum frá 7. Október til 4. Nóvmber 2025, síðasti dagur til að sækja leikinn er 2. Desmeber 2025.
Nýju Legion 5 leikjafartölvurnar með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva sem skilar allt að 33 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI en útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en tölvur sem reiða sig á internet fyrir sambærilega vinnslu.
Frábær Lenovo Legion 5 leikjavél með 15.1" QHD+ 165Hz OLED skjá, nýjusta GeForce RTX 5070 skjákortinu og Intel Core Ultra 7 AI gervigreindar örgjörva, þessi tölva er tilbúin fyrir alla nýjustu leikina!
Frábær fartölva til að spila tölvuleiki, taka með í skólann eða vinna við grafíska hönnun.
Úr hágæða anodized áli sem er í senn fislétt og 3X sterkara en venjulegt ál, 24-svæða RGB baklýstu Legion TrueStrike leikjalyklaborði
Þú getur auðveldlega virkjað gervigreindarbætta Windows Copilot aðstoðarmanninn með Copilot takkanum á lyklaborðinu. Vefsímtöl eru einnig afgreidd vel þökk sé 5.0MP vefmyndavélinni og dual hljóðnemanum.
-
Intel Core Ultra 7-255HX AI, 20-kjarna 20-þráða 5.2GHz Turbo örgjörvi, 33 TOPS
-
Sérhæfður Intel AI Boost NPU gervigreindar örgjörvi með allt að 13 TOPS
-
Intel Arc AI 4 Xe-kjarna skjákjarni með Ray Tracing og allt að 8 TOPS
-
Lenovo AI Engine+ með LA1 + LA3 AI gervigreindar örgjörva
-
24GB DDR5 4800MHz hraðvirkt Dual-Channel vinnsluminni, hægt að stækka
-
1TB NVMe PCIe Gen4 M.2 hraður SSD diskur, pláss fyrir auka M.2 disk
-
GeForce RTX 5070 8GB GDDR7 leikjaskjákort með Ray Tracing, 466 TOPS
-
15.1" QHD+ 2560x1600p OLED 16:10 Dolby Vision 165Hz Anti-Glare leikjaskjár
-
16:10, 500nits, DisplayHDR TrueBlack 500 tækni og 100% DCI-P3 litadýrð
-
0.5ms svartími og 165Hz endurnýjunartíðni ásamt G-SYNC rammatækni
-
Quad Smart Amp hátalarar með 7.1 Nahimic 3D Immersive 8W RMS hljóðkerfi
-
FHD 5.0MP vefmyndavél með Privacy Electronic E-shutter og dual hljóðnema
-
Intel Wi-Fi 7 BE 2x2 þráðlaust leikjanet og Bluetooth 5.4 þráðlausar tengingar
-
3x USB 3.2, USB-C 3.2 (PD 100W/DP 2.1), USB-C (DP 1.4), RJ45, HDMI 2.1 o.fl
-
80Wh rafhlaða með hraðhleðslu, 250W Slim Tip spennugjafi fylgir með
-
Legion 24-svæða baklýst RGB leikjalyklaborð ásamt fingrafaraskanni
-
Copilot+PC takki á lyklaborði, AI gervigreindar aðstoðarmaður!
-
Windows 11 Home, meiri dýnamík í alla leiki með Auto HDR
-
Styður PC Game Pass áskrift, 100+ leikir og EA Play
Búðu þig undir rafmagnað andrúmsloft og gríðarlega spennu í ARC Raiders, nýjum fjölspilunarleik af gerðinni „extraction shooter“. Sökktu þér í magnaðan heim sem „Raider“ og skapaðu þér nafn á meðan þú lootar fjandsamlegt yfirborðið þar sem hætturnar leynast við hvert fótmál. En gættu þín á vélunum og öðrum spilurum sem sitja fyrir þér.
ARC Raiders GeForce RTX 50 Series pakkinn inniheldur Deluxe útgáfu og Astro Cosmetic pakka
-
The Wanderer Cosmetic Pack
-
“Valente” Legendary Outfit
-
“Pathfinder” Backpack
-
“Blanket Roll” Backpack Attachment
-
2,400 Raider Tokens
-
Finger Gun Rapid Fire Emote
-
Bonus Scrappy Outfit
-
Character Cosmetic
-
Astro Cosmetic Pack
-
“G-suit” Legendary Outfit
-
“Salvager” Backpack
-
“Spaceship Souvenir” Backpack Attachment
*Nettenging er nauðsynleg til þess að sækja aukaefni. Efni kemur sjálfvirkt í leiknum. Háð skilmálum.