Lenovo Legion Go 8.8" WUXGA OLED Ryzen Z2 Extreme 32/1TB leikjatölva
Lenovo
Legion Go Gen 2 er einstök leikjavél frá Lenovo sem kemur með Windows 11. Spilaðu hvar og hvenær sem er og fáðu einstaka leikjaupplifun. Kemur með AMD Ryzen Z2 Extreme örgjörva. Nú með 32GB vinnsluminni og 1TB SSD disk. Einnig er hægt að bæta við microSD korti fyrir aukið gagnapláss.
8.8" WUXGA OLED skjár sem er 144Hz og er VRR sem tryggir einstaka leikjaupplifun og litadýpt.
Innbyggður…
Legion Go Gen 2 er einstök leikjavél frá Lenovo sem kemur með Windows 11. Spilaðu hvar og hvenær sem er og fáðu einstaka leikjaupplifun. Kemur með AMD Ryzen Z2 Extreme örgjörva. Nú með 32GB vinnsluminni og 1TB SSD disk. Einnig er hægt að bæta við microSD korti fyrir aukið gagnapláss.
8.8" WUXGA OLED skjár sem er 144Hz og er VRR sem tryggir einstaka leikjaupplifun og litadýpt.
Innbyggður standur á bakhlið og auðveldlega hægt að fjarlægja stýripinna og spila þannig í mismunandi stellingum. Hægt að setja hægri pinnan í FPS mode sem sem opnar nýjar leiðir til þess að spila skotleiki.
Auðvelt er að breyta skjástillingum eins og upplausn og tiftíðni til að fá betri rafhlöðuendingu með flýtitökkum án þess að fara úr leikjum eða forritum.
Hægt að tengja aukahluti eins og lyklaborð, mús og heyrnatól við tölvuna. Einnig er hægt að tengja hana við tengikví (dokku) og nota þannig með auka skjá.
Taska fylgir með til þess að vernda tölvuna þegar hún er ekki í notkun.
· Örgjörvi: AMD Ryzen Z2 Extreme 8 kjarna, 2.0-5.0GHz
· Minni: 32GB LPDDR5X 8000MHz
· Skjár: 8.8" WUXGA OLED 144Hz snertiskjár
· Upplausn: 1920x1200 1100 nits, 100% DCI-P3
· Skjákort: AMD Radeon™ Graphics
· Diskur: 1TB PCIe 4.0 NVMe M.2 2242
· Rafhlaða: Innbyggð 74Wh
· Þráðlaust net: Wi-Fi 6E og Bluetooth 5.3
· Tengi: 2 x USB-C á stýripinnum til að hlaða. 2 x USB-C á tölvu full virkni.
· Aukahlutir: Hleðslutæki fylgir ekki með, Taska fylgir með til að verja tölvunna
See more detailed description
Hide detailed description