Legion Go S er nýjasta leikjahandtölvan frá Lenovo. Mögnuð leikjavél sem kemur með 8" FHD+ 120hz VRR skjá, nýjasta AMD Z2 örgjörvanum með 12-kjarna skjástýringu og 16GB LPDDR5x vinnsluminni. Legion Go S er því fullkomin til þess að spila tölvuleiki hvar og hvenær sem er!
Kemur með Windows 11 Home stýrikerfi. Á einfaldan hátt er hægt að tengja aukahluti við tölvuna með Bluetooth 5.3 eða USB-C tengjunum. Að sama skapi er hægt að tengja vélina við skjá með tengikví og nota þannig auka skjá.
Auðvelt er að breyta stillingum eins og upplausn, tiftíðni og orkunýtingu til að bæta rafhlöðuendinguna, allt án þess að fara út úr leikjum eða forritum!
-
AMD Ryzen Z2 Go 4-kjarna 8-þráða örgjörvi, 4.3GHz Boost
-
Innbyggður AMD Radeon Graphics
12-kjarna
skjákjarni
-
16GB LPDDR5x 6400MHz hraðvirkt lóðað vinnsluminni
-
512GB PCIe 4.0 NVMe M.2 SSD diskur, stækkanlegt allt að 1TB
-
microSD kortalesari, allt að 2TB með microSD minniskorti
-
8" FHD+ 1920x1200p, Panda King glossy gler anti-fingerprint snertiskjár
-
16:10 skjáhlutfall, 1200:1 skerpa, 120Hz VRR endurnýjunartíðni
-
IPS skjár með 500 nits birtustig og 100% sRGB litadýrð
-
TÜV Low Blue Light blágeislavörn og 89° Wide sjónarhorn
-
AMD Wi-Fi 6E RZ616 AX 2x2 Dual-Band þráðlaust net
-
Bluetooth 5.3 tækni fyrir þráðlausar tengingar
-
4W RMS stereo hljóðkerfi innbyggt og stereo 3.5mm jack hljóðtengi
-
Dual USB 4.0 Type-C að ofan til að tengja við skjá og aukahluti
-
Allt að 15.4 klukkustunda rafhlöðuending og 65W USB-C spennugjafi fylgir
-
55.5Wh rafhlaða með Super Rapid Charge, 70% hraðhleðsla á 30mín.
-
3 mánaða XBOX GamePass fylgir með, 100+ leikir og EA Play
-
Cloud Streaming stuðningur og styður einnig Android leiki
-
Windows 11 Home stýrikerfi í Legion umhverfi
Spennandi aukahlutir:
-
Legion Go S Tempered gler skjávörn fyrir aukið öryggi
-
Type-C Dock, hleðsluvagga með öllum helstu tengjum
-
Lenovo Legion E510 7.1 RGB Gaming In-Ear heyrnartól