Ný kynslóð fartölva með hröðum AI NPU, sjálfstæðum AI gervigreindar örgjörva innbyggðan í Intel Ultra örgjörvann sem skilar allt að 13 billjón AI aðgerðum á sekúndu sem er mikilvæg viðbót í dag þar sem hjálparforrit, orðaskilningur, myndvinnsla, tónlistarvinnsla, forrit, leikir og önnur vinnsla reiðir sig sífellt meira á AI en útreikningar með AI NPU í tölvunni þinni skila meiri hraða og öryggi en tölvur sem reiða sig á internet fyrir sambærilega vinnslu.
Lenovo Yoga Book 9 er ein sú allra fallegasta! Kemur með tveim flottum 14" 2.8K °360 OLED Dolby Vision Anti-Fingerprint gler fjölsnertiskjái þar sem hægt er að breyta henni í spjaldtölvu á augabragði eða nota báða skjái samtímis fyrir fjölverkavinnslu. Thunderbolt 4 tengimöguleikar og grípandi hljómur með Dolby Atmos og Smart Amplifier sem gefur þér frábæra hljóðupplifun. Einstaklega vel hönnuð og stílhrein fartölva úr vönduðu Die Casting Magnesíum.
Þú getur auðveldlega virkjað gervigreindarbætta Windows Copilot aðstoðarmanninn með Copilot+ takkanum á lyklaborðinu. Vefsímtöl eru einnig afgreidd vel þökk sé FHD vefmyndavélinni og dual hljóðnemanum. Lenovo Yoga Slim þráðlaus Bluetooth mús ásamt þráðlausu Yoga Slim lyklaborði, Folio fartölvustandur og Lenovo Yoga Pen fylgja með þessari lúxusvél!
-
Intel Ultra 7-255U AI 16-kjarna 5.1GHz Turbo örgjörvi með allt að 96 TOPS
-
Sérhæfður Intel AI Boost NPU gervigreindar örgjörvi með allt að 13 TOPS
-
Intel Arc 140T grafískur gervigreindar AI 8-kjarna skjákjarni með Ray Tracing
-
Hraðvirkt 32GB LPDDR5x 8400MHz Dual-Channel vinnsluminni
-
Hraðvirkur 1TB PCIe 4.0x4 NVMe M.2 SSD geymsludiskur
-
2x14" 2.8K 16:10 Dolby Vision 120Hz PureSight OLED gler fjölsnertiskjáir
-
DisplayHDR TrueBlack 600 og 100% DCI-P3 litaskala, allt að 750nits
-
5.0MP IR Windows Hello vefmyndavél með E-Shutter og tvo hljóðnema
-
Innbyggt Wi-Fi 7 BE 2x2 Dual-Band þráðlaust net og Bluetooth 5.4
-
Magnaðir Quad 8W RMS hátalarar með Dolby Atmos Smart Amplifier hljóðkerfi
-
3x USB-C Thunderbolt 4 (Power Delivery 3.0 & DisplayPort 2.1, Always-On)
-
Allt að 11.4 klst rafhlaða (Aðeins miðað við notkun á tvo skjái)
-
Allt að 22.6 klst rafhlaða (Aðeins miðað við notkun á einn skjá)
-
Fislétt, falleg og sterkbyggð hönnun úr vönduðu Die Casting Magnesíum
-
Copilot+ takki á lyklaborði, AI gervigreindar aðstoðarmaður!
-
Þráðlaust lyklaborð & mús ásamt folio standi með Lenovo Yoga Pen fylgir
-
Windows 11 Pro stýrikerfi, Lenovo AI Now o.fl. magnaðir nýjungar!