Frábært á fætur á dýrum og fyrir vöðvabólgu eða eymsli hjá fólki. Mikið notað á nuddstofum og hjá sjúkraþjálfurum erlendis. Kælir fyrst og hitar svo áborið svæði. Fáanlegt í 500 ml og 1000ml dósum og 500 ml brúsa með dælu.
Innihald: Arnika, rósmarín, mentól og frankincense slaka á og flýta fyrir endurheimt vöðva hests og knapa og gagnast öllu vöðvakerfinu. Fyrst koma hressandi…
Frábært á fætur á dýrum og fyrir vöðvabólgu eða eymsli hjá fólki. Mikið notað á nuddstofum og hjá sjúkraþjálfurum erlendis. Kælir fyrst og hitar svo áborið svæði. Fáanlegt í 500 ml og 1000ml dósum og 500 ml brúsa með dælu.
Innihald:
Arnika, rósmarín, mentól og frankincense slaka á og flýta fyrir endurheimt vöðva hests og knapa og gagnast öllu vöðvakerfinu. Fyrst koma hressandi kælandi áhrif, svo róandi hiti sem smýgur djúpt inn í vöðvana.
Í Cold Pack Plus, sem er brúsinn með dælunni, er Aloe Vera bætt við blönduna.
Arnika: Efni unnin úr gullblómum eru vel þekkt fyrir heilandi eiginleika. Þau aðstoða við endurheimt sina, liða og vöðva. Arnika er róandi og orkugefandi.
Mentól: Kælir og hressir vöðva og stuðlar að vellíðan. Róar og tryggir hraða endurheimt vöðvakerfisins.
Rósmarínolía: Hefur róandi og vermandi áhrif og eykur blóðflæði í öllu vöðvakerfinu.
Reykelsiskjarni (Frankincense extract): Hefur kælandi og hressandi áhrif. Stuðlar að endurheimt þreyttra sina, liðbanda og liða.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.