Lancool 216 er vandaður og stórglæsilegur ATX turnkassi frá Lian-Li. Úr SGCC stáli og með glerhlið úr tempruðu gleri. Turninn er með fínu Mesh á framhlið sem veitir frábært loftflæði og tvær 160mm RGB viftur að framan fylgja ásamt 140mm viftu í bakhliðinni. Hægt er að losa topp kassans til þess að auðvelda ísetningu vélbúnaðar, sérstaklega vatnskælingar.