Turnkassi í allra hæsta klasa, Í samstarfi við PC Master Race (PCMR) kynnir Lian-Li, O11 Vision. Með gluggahlið á hliðinni, toppi og að framan sem gefur honum einstakt útlit og mikla möguleika þegar kemur að uppstillingu. Fullkomin 3-svæða rammalaus tempered gler hönnun. 4mm þykkt tempered gler á hlið og að framan og 3mm þykkt á toppinum. Þessi einstaka hönnun með viftu inntakið á hliðinni býður einnig uppá ótrúlega möguleika í kælingu, bæði loft- og vatnskælingum.
O11 Vision er hannaður í tveimur hólfum og er því aflgjafinn og HDD diskar geymdir á bak við móðurborðsramman. Býður þannig bæði uppá meira pláss fyrir kaplaskipulag og betra loftflæði þar sem aflgjafinn er í sínu eigin hólfi. Ryksía er í botni.
Bakhliðin í O11 Vision er breytileg svo að uppstillingin verður uppá sitt besta sama hvaða stærð af móðurborði þú setur í hann, ATX, mATX eða ITX. Með Push&Pull er hægt að setja allt að 11 viftur í turnkassan með að tengja 6x viftur við radiator.
-
Stórglæsilegur Svartur ATX turnkassi úr áli og SECC stáli
-
Fullkomin 3-svæða rammalaus glært tempered gler hönnun
-
Sérstök dual-chamber lok sem auðvelda kaplaskipulag hjá þér
-
Modular og verkfæralaus hönnun fyrir klofa og samsetningu á panela
-
27mm háir fótar og holótt hönnun á botninum sem hjálpar inntöku á lofti
-
Pláss fyrir 8x viftur eða allt að 11x viftur með Push&Pull samsetningu
-
Push&Pull möguleiki með að tengja allt að 6x viftur við radiator
-
Pláss fyrir 360mm radiator í botni og á hlið turnkassa
-
Pláss fyrir 240mm radiator að aftan, botni og hlið turnkassa
-
Pláss fyrir 7x 2.5'' SSD diska eða 2x 3,5'' HDD+ 2x 2,5'' SSD
-
Sérstakt hólf fyrir aflgjafa og 3.5"
HDD
diska fyrir meiri pláss
-
Aukið þægindi með Hot-Swap inbyggt í 3,5'' diskahólfin
-
Tekur allt að 174mm háa örgjörvakælingu og 360mm vatnskælingu
-
Tekur allt að 430mm langt skjákort, hægt að hafa það lóðrétt með
GPU kit
-
1x USB-C, 2x USB 3.0 tengi og Combo Jack hljóðtengi á front panel