Product image

Lifandi hlutir Nr. 8 - Travertine

Folk Reykjavik

Living Objects eru búnir til úr náttúrulegum stein. Stjakarnir eru formfagrir hlutir, allt í senn blómavasar, kertastjakar, bókastoðir og skúlptúrar og eru hannaðir með það í huga að hráefnið njóti sín til fulls. Hönnunin býður upp á fjölbreytilegt og áframhaldandi samtal við eigandann.

Living Objects eru fáanlegir í fimm mismunandi formum.
Stjakarnir eru framleiddir í Portúgal úr nátt…

Living Objects eru búnir til úr náttúrulegum stein. Stjakarnir eru formfagrir hlutir, allt í senn blómavasar, kertastjakar, bókastoðir og skúlptúrar og eru hannaðir með það í huga að hráefnið njóti sín til fulls. Hönnunin býður upp á fjölbreytilegt og áframhaldandi samtal við eigandann.

Living Objects eru fáanlegir í fimm mismunandi formum.
Stjakarnir eru framleiddir í Portúgal úr náttúrulegum steini, marmara og travertine steini.
Ekkert annað hráefni er notað í vörurnar.

Hráefni þessa stjaka er: Travertine Noce

Meira um hönnunina, hráefni, framleiðslu og sjálfbærni vörunnar hér

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.