Product image

Life Fitness RS1 sitjandi þrekhjól GO

Life Fitness
RS1 þrekhjólin eru sitjandi þrekhjól sem eru hönnuð með þægindi, endingu og útlit í huga. Grunnur hjólsins er þannig að opið er á milli sætis og stýris. Þetta bil gerir aðgang að sætinu góðan sem gerir hjólið frábært fyrir þá sem eru t.d. Að berjast við hnémeiðsli. Grunnurinn er gríðarlega sterkur en hámarksþyngd notanda er 137kg og á honum er lífstíðarábyrgð. Sætið sjálft situr á sleða sem gerir…
RS1 þrekhjólin eru sitjandi þrekhjól sem eru hönnuð með þægindi, endingu og útlit í huga. Grunnur hjólsins er þannig að opið er á milli sætis og stýris. Þetta bil gerir aðgang að sætinu góðan sem gerir hjólið frábært fyrir þá sem eru t.d. Að berjast við hnémeiðsli. Grunnurinn er gríðarlega sterkur en hámarksþyngd notanda er 137kg og á honum er lífstíðarábyrgð. Sætið sjálft situr á sleða sem gerir þér auðvelt fyrir að færa það fram eða aftur. Púlsmælar eru í handföngum sem auðvelt er að halda í en mælarnir senda upplýsingar í mælaborðið. Segulmótstaða er notuð í stað núningsbremsu en segulmótstaðan gefur jafnara átak, er hljóðlát og þarfnast minna viðhalds. Um tvö mælaborð er að velja, GO og Track Connect. Þú getur lesið þér til um mælaborðin með því að smella á “GO” eða “Track Connect” flipana. Með hjólinu fylgir púlsskynjari. Life Fitness æfingatækin eru af slíkum gæðum að þú getur aðeins vænst þess besta. Helstu mál o.fl. Stilli-möguleikar á sæti: 13 Glasahaldarar: 1 Innbyggður aukahluta haldari: Nei Pedalar: Standard pedalar með góðum gripfleti og strappa Styrktarstig mótstöðu: 20 Sæti: Standard bólstrað sæti Hjól á framenda: Já Handföng: Handföng á hliðum og eitt handfang að framan Pedala strappar: Já Opinn miðstokkur: Já Ábyrgð: lífstíðarábyrgð á ramma, 5 ára ábyrgð á pörtum Stærð (Lengd x Breidd x Hæð): 169cm x 65cm x 131cm Þyngd: 61kg Hámarksþyngd notanda: 137kg

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.