Náttúrulegt hársápustykki,ríkt af olíublöndu úr fornum ayurvedískum jurtum, ilmandi af ilmkjarnaolíum. Bætt með nærandi mangósmjöri og kókosmjólk til að örva hársvörðinn, endurvekja glans, auka mýkt og styrkja hárið fyrir heilbrigðara og fallegra útlit.
Góðir puktar til að athuga fyrir kaup:
Náttúrulegt hársápustykki,ríkt af olíublöndu úr fornum ayurvedískum jurtum, ilmandi af ilmkjarnaolíum. Bætt með nærandi mangósmjöri og kókosmjólk til að örva hársvörðinn, endurvekja glans, auka mýkt og styrkja hárið fyrir heilbrigðara og fallegra útlit.
Góðir puktar til að athuga fyrir kaup:
Ayurvedískar jurtir hafa verið notaðar í alhliða hárumhirðu í aldir. Þess vegna blöndum við krafti þessara fornu hárnærandi jurta í okkar náttúrulegu Ayurvedic Herb hársápustykkja. Hún er gerð með ríkri olíublanda úr nærandi og gagnlegum ayurvedískum jurtum eins og shikakai, bhringaraj, neem, tulsi, reetha og amla. Þetta hársápustykki veitir milda en áhrifaríka hreinsun og hjálpar til við að bæta gæði hársins þíns.
Shikakai, oft kallað „ávöxtur fyrir hárið“, hreinsar hárið á mildan hátt og eykur jafnframt gljáa og hreyfanleika hársins.
Bhringraj , þekkt sem „konungur jurta“, er gott fyrir hárvöxtinn.
Amla , stuðlar að sterkari, heilbrigðari hárvexti.
Hibiscus blóm , hjálpa til við að draga úr flösu og róa ertan hársvörð, sem getur minnkað hárlos.
Aritha ,(einnig þekkt sem reetha eða sápuber ) hreinsar hárið á mildan hátt án þess að þurrka það upp. Hjálpar við að draga úr flösu og þurrum hársverði, örvar hársvörðinn og freyðir vel.
Tulsi ( heilög basilíka ) er planta þekkt fyrir græðandi og róandi eiginleika í ayurvedískri læknisfræði. Náttúruleg hreinsijurt sem hjálpar til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu í hársverði. Hún róar ertingu og stuðlar að heilbrigðum hárvexti.
Neem
er frábær fyrir þurra, kláða- eða viðkvæman hársvörð og getur hjálpað gegn flösu og annarri ertingu í hársverði.
Inniheldur lífrænt mangosmjör og avacadoolíu
Kókosmjólk hefur löngum verið notuð, í Indlandi, sem djúpnæring, til að auka mýkt og gljáa hársins.
Ilmkjarnaolíublandan passar vel saman við ríkan ilminn af blöndu af Ayurvedic jurtum.
Náttúrulegt hársápustyki án súlfats, sílikons og parabens
Innihaldsefni:
🍃
NÁTTÚRULEGT, VEGAN & UMHVERFISVÆNT:
Við leggjum áherslu á heilbrigða húð, heilbrigt fólk og heilbrigt umhverfi. Varan er pökkuð í endurvinnanlegum öskjum –
engin sóun og ekkert plast
.
Engin tilbúin efni.
Engin tilbúin ilmefni, litarefni, súlföt, sílikon eða rotvarnarefni
.
Aðeins notuð hráefni sem eru
lífbrjótanleg, vottuð lífræn, erfðabreytt óbreytt (non-GMO), án dýratilrauna, sjálfbær og siðferðislega framleidd
.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.