<p>Mælt er með svona andlitsgrímu eftir aðgerð í andliti t.d<br>Andlitslyfting<br>Aðgerðir á eyrum<br>Fitusog á höku<br>Einnig eftir ígræðslu í kinnar eða kinnbein o.fl.</p><p>Gríman er föst að aftan með 3 frönskum rennilásum (sjá mynd)<br>Svo auðvelt er að aðlaga hana að þér</p><p>Má þvo á viðkvæmu í þvottavél á 30°C <br>Má ekki s…
<p>Mælt er með svona andlitsgrímu eftir aðgerð í andliti t.d<br>Andlitslyfting<br>Aðgerðir á eyrum<br>Fitusog á höku<br>Einnig eftir ígræðslu í kinnar eða kinnbein o.fl.</p><p>Gríman er föst að aftan með 3 frönskum rennilásum (sjá mynd)<br>Svo auðvelt er að aðlaga hana að þér</p><p>Má þvo á viðkvæmu í þvottavél á 30°C <br>Má ekki setja í þurrkara</p><p>Material composition: 72 % POLYAMIDE, 28 % ELASTANE </p>