Ljóðakistan er safn 20 fallegra, handteiknaðra spjalda með íslenskum vísum. Á framhliðunum eru hlýlegar myndir af fuglinum Ljóð og hagamúsinni Lag, sem leiða börnin í gegnum efnið á leikandi hátt. Á bakhliðunum eru klassískar íslenskar vísur sem hvetja til söngs, lesturs og samveru milli kynslóða.
Ljóðakistan er safn 20 fallegra, handteiknaðra spjalda með íslenskum vísum. Á framhliðunum eru hlýlegar myndir af fuglinum Ljóð og hagamúsinni Lag, sem leiða börnin í gegnum efnið á leikandi hátt. Á bakhliðunum eru klassískar íslenskar vísur sem hvetja til söngs, lesturs og samveru milli kynslóða.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.