Þessi bók geymir öll ljóð Stefáns Harðar Grímssonar sem eru prentuð í útgefnum ljóðabókum hans, sex að tölu, en þær eru: Glugginn snýr í norður, Svartálfadans, Hliðin á sléttunni, Farvegir, Tengsl og Yfir heiðan morgun . Fyrir þá síðastnefndu hlaut skáldið Íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrsta sinn sem þau voru veitt árið 1990.
Stefán Hörður er eitt af helstu ljóðskáldum okkar …
Þessi bók geymir öll ljóð Stefáns Harðar Grímssonar sem eru prentuð í útgefnum ljóðabókum hans, sex að tölu, en þær eru: Glugginn snýr í norður, Svartálfadans, Hliðin á sléttunni, Farvegir, Tengsl og Yfir heiðan morgun . Fyrir þá síðastnefndu hlaut skáldið Íslensku bókmenntaverðlaunin í fyrsta sinn sem þau voru veitt árið 1990.
Stefán Hörður er eitt af helstu ljóðskáldum okkar á 20. öld og því er ómetanlegur fengur að öllum ljóðum hans í einni bók þar sem jafnframt má sjá þróun skáldskapar hans um hálfrar aldar skeið.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.