Lisbeth Salander á harma að hefna – gegn manninum sem reyndi að myrða hana og stofnunum sem tókst næstum að eyðileggja líf hennar. Lisbeth er á gjörgæslu, grunuð um þrjú morð og eitt morðtilræði. Hún þarf ekki aðeins að sýna fram á sakleysi sitt, heldur afhjúpa gjörspillta embættis- og stjórnmálamenn sem hafa látið misnotkun og ofbeldi viðgangast í þágu kerfishagsmuna. Hún nýtur aðstoðar Mik…
Lisbeth Salander á harma að hefna – gegn manninum sem reyndi að myrða hana og stofnunum sem tókst næstum að eyðileggja líf hennar. Lisbeth er á gjörgæslu, grunuð um þrjú morð og eitt morðtilræði. Hún þarf ekki aðeins að sýna fram á sakleysi sitt, heldur afhjúpa gjörspillta embættis- og stjórnmálamenn sem hafa látið misnotkun og ofbeldi viðgangast í þágu kerfishagsmuna. Hún nýtur aðstoðar Mikaels Blomkvist, blaðamanns, og félaga hans á tímaritinu Millenninum. Eitt sinn var Lisbeth Salander fórnarlamb. Nú snýst hún til varnar.
Halla Kjartansdóttir þýddi.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.