Logitech G213 Prodigy lyklaborðið er með elsnöggum Logitech G Mech-Dome tökkum fyrir þá sem vilja finna fyrir hraðanum í hverjum smelli. Lightsync RGB lýsing með stillanlegum prófílum og 16,8 milljón litum. Sérstakir Media takkar og áföst armhvíla.
-
Ábrennt og upplýst letur, Nordic layout
-
Eldsnöggir Logitech G Mech-Dome takkar
-
Hnappar sem eyðast…