Þeir sem elska útiveru gera miklar kröfur til útivistarfatnaðar. Hann þarf að halda mönnum þurrum en á sama tíma halda á mönnum mátulegum hita hvernig sem viðrar og hversu mikið sem kappið er. Sympatex Techonologies hefur verið leiðandi birgi á heimsvísu á tæknilausnum í efni til yfirhafna, skófatnaðar og öryggisfatnaðar frá árinu 1986.
#text-1468500462 { text-align: center;} #image_1485586678 { width: 30%;} #banner-106599826 { padding-top: 125px;}#banner-106599826 .overlay { background-color: rgba(35, 30, 30, 0.27);}@media (min-width:550px) { #banner-106599826 { padding-top: 358px; }} #gap-823354595 { padding-top: 50px;} ÞÆGINDI OG ÁREIÐANLEIKIVið sem búum á norðurslóðum hugsum daglega um verðrið og hvernig við skulum klæða okkur eftir aðstæðum. Það getur því skipt miklu máli að velja fatnað sem treysta má á. Hjá Loop starfar hópur veiðimanna og vöruhönnuða sem sjá til þess að fatnaður fyrirtækisins standist allar þær kröfur sem ætlast má til. Ný vörulína Loop í fatnaði til útivistar og veiði mætir þörfum veiðimanna, sem jafnan þurfa að vera við öllu búnir, sér í lagi þegar íslensk veðrátta er annars vegar.
#text-918164855 { text-align: center;}The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.