Product image

Loop Z1 14' #9

Loop
Loop Z1 tvíhendurnar eru fáanlegar í fjölbreyttu úrvali sem henta við ólíkar aðstæður og veiðisvæði. Stangirnar eru einkar nákvæmar, fisléttar og veita afbragðs línustjórnun. Líkt og aðrar Z1 stangir eru þær meðalhraðar (e. medium fast action) með djúpri hleðslu og ótrúlegu afli. Í stað þess að hanna alla stangaseríuna eftir fyrirfram ákveðnum ferli, er hver stöng aðlöguð fyrir tiltekinn vei…
Loop Z1 tvíhendurnar eru fáanlegar í fjölbreyttu úrvali sem henta við ólíkar aðstæður og veiðisvæði. Stangirnar eru einkar nákvæmar, fisléttar og veita afbragðs línustjórnun. Líkt og aðrar Z1 stangir eru þær meðalhraðar (e. medium fast action) með djúpri hleðslu og ótrúlegu afli. Í stað þess að hanna alla stangaseríuna eftir fyrirfram ákveðnum ferli, er hver stöng aðlöguð fyrir tiltekinn veiðiskap. Loop Z stangirnar eru umtalsvert léttari og sterkari en forveri þeirra, þökk sé nýrri nano resin tækni. Þær eru um leið öflugri en Cross S1 stangirnar og ná enn meiri kastvegalengd. Sérhver stöng er framleidd með 40-45 tonna nano graphene koltrefjum sem tryggir góða næmni, en um leið mikið afl. Í raun eru Z stangirnar öflugustu hringlaga stangir sem Loop hefur nokkru sinni framleitt. Hver stöng er með þægilegt handfang sem framleitt er úr korki í hæsta gæðastuðli, sérhannað fislétt hjólasæti og keramikfóðraðar lykkjur úr títaníum.

Shop here

  • Veiðiflugur 527 1060 Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.