Hönnuður lukkutröllana, Thomas Dam, fæddist 1915 í litlum smábæ í Danmörku. Tröllin eru þekktustu verk hans en þau hannaði Dam um 1960. Margar áhugaverðar útgáfur af Gjøl tröllunum þróuðust síðan næstu árin.Margir muna eftir gúmmítröllunum í filt-fötunum. Árið 2014 hóf bySommer samstarf með Dam fjölskyldunni. bySommer kynnti þá hugmynd að gefa tröllunum nýtt líf í nýju keramik efni – í anda Thoma…
Hönnuður lukkutröllana, Thomas Dam, fæddist 1915 í litlum smábæ í Danmörku. Tröllin eru þekktustu verk hans en þau hannaði Dam um 1960. Margar áhugaverðar útgáfur af Gjøl tröllunum þróuðust síðan næstu árin.Margir muna eftir gúmmítröllunum í filt-fötunum. Árið 2014 hóf bySommer samstarf með Dam fjölskyldunni. bySommer kynnti þá hugmynd að gefa tröllunum nýtt líf í nýju keramik efni – í anda Thomas Dam. Markmiðið var að gera tröll Thomasar Dam að fallegri hönnun án þess að láta þau tapa upprunalega karakter sínum. Nú eru tröllin komin aftur í þremur stærðum, 15, 12 og 9 cm.Tröllin eru úr þessari sérstöku gerð keramiks og hafa hár úr ekta gæru.